image description

Foldvegur

Foldvegur er heimasíða sem stofnuð var til að halda utan um þau fyrirtæki sem eru starfandi í Birtingaholti 4. Er hægt að smella á hvert fyrirtæki fyrir sig og lesa nánar um þau. Eins er tengill inn á myndasíðu hér fyrir ofan og eru þar ýmsar myndir af starfseminni.

Foldvegur þýðir jörð og á það vel við þar sem við bjóðum uppá verktakaþjónustu sem öll tengist jörðinni á einn eða annan hátt.